Sk˙li Gautason | mi­vikudagurinn 27. septemberá2017

Kalla­ eftir umsˇknum Ý FramkvŠmdasjˇ­ fer­amannasta­a

Nú hefur verið kallað eftir umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða fyrir árið 2018. Að þessu sinni er sérstök áhersla á að fjölga ferðamannastöðum til að dreifa álagi af ferðamönnum, svo nú er lag fyrir Vestfirðinga að sækja um. Umsóknarfrestur er til 25. október 2017

 

Hér er hlekkur á síðu Ferðamálastofu.

Svipmynd