DÝana Jˇhannsdˇttir | mi­vikudagurinn 29. ßg˙stá2012

StrŠtˇ ß Vestur- og Nor­urlandi

Strætó bs. hefur akstur milli Reykjavíkur og Akureyri þann 1. september og frá og með 2. september stækkar þjónustusvæðið enn meira þegar áætlunarakstur hefst til Stykkishólms, Búðardals, Hólmavíkur og Reykhóla.  Einnig verður boðið upp á ferðir til Grundarfjarðar, Ólafsvíkur, Hellissands, Rifs, Reykholts,  Hvammstanga og Skagastrandar en þær ferðir verður að panta sérstaklega amk. tveimur tímum fyrir brottför.

 

Frekari upplýsingar má finna inn á vef Strætó bs.

Svipmynd

Kirkja Ý Nuuk