A­alsteinn Ëskarsson | f÷studagurinn 8. septemberá2017

Fundarger­ og ßlyktun stjˇrnar FV.

(mynd Sau­fjßrsetur ß Str÷ndum)
(mynd Sau­fjßrsetur ß Str÷ndum)

Stjórn Fjórðungssamband Vestifirðinga kom saman til fundar á Reykhólum þann 6. september. Fundargerð liggur nú fyrir á vef FV. Á fundinum var m.a. fjallað um alvarlega stöðu sauðfjárbúskapar, í ályktun stjórnar um málið segir ; 


Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga lýsir áhyggjum af framtíð sauðfjárbúskapar á Vestfjörðum vegna fyrirsjáanlegar mikillar tekjuskerðingar í greininni. Sauðfjárrækt er víða lykilþáttur í atvinnu og samfélagsgerð sveitarfélaga á Vestfjörðum, sveitarfélaga sem hafa haft í vök að verjast með tilliti til byggða- og atvinnuþróunar.


 


Nßnar
A­alsteinn Ëskarsson | f÷studagurinn 1. septemberá2017

═b˙ak÷nnun ß Vestfj÷r­um

Á næstu vikum verður gerð net og símakönnun á meðal íbúa á Vestfjörðum þar sem tekin verða saman viðhorf þeirra til þátta sem m.a. hafa áhrif á val á búsetu, atvinnuþátttöku og þjónustu. Einnig verða könnuð viðhorf til fiskeldis,sérstaklega. Þátttakendur eru valdir með slembiúrtaki og eru hvattir til að taka þátt. 


Nßnar
A­alsteinn Ëskarsson | f÷studagurinn 1. septemberá2017

Ums÷gn FV til Samg÷ngurß­s vegna samg÷nguߊtlunar.

═safjar­ardj˙p. (mynd FV)
═safjar­ardj˙p. (mynd FV)

Samgönguráð sendi FV erindi þann 19. júní 2017 varðandi endurskoðun samgöngustefnu vegna undirbúnings nýrrar samgönguáætlunar 2018-2029. Boðað var til fundar samgöngunefndar FV ásamt varamönnum og stjórn FV og unnin umsögn um málið. Hér eru sett fram tillögur og forgangsröðun samgönguverkefna á næstu árum og áratugum auk umsagnar um vetrarþjónustu og almenningssamgöngur. Umsögnina má finna hér á vefnum undir umsagnir.

 

Svipmynd